- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
169

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<169

silkiormsins, og getur hann ekki á öðru lifað. — Af
fíkjukyninu (Ficns) er hið almenna fíkjutré (F.
carica), sem er ræktað i Miðjarðarhafslöndunum. Af
pví eru hinar alkunnu fíkjur. — Gummitréð (F.
élastica) og b a n j a n tr é ð (F. religiosa) vaxa sunnarlega
í Asíu. — Sykomortréð (F. sycoinorus) ber ætar
fíkjur. Viðurinn er mjög endingargóður. Úr honum
gjörðu Forn-Egiptar kistur utan um smyrlingana. —
Pappirs-mórberjatréð (Broussonetia papyrifera) vex
i Kína og Japan. Ur bastinu gjöra Kinverjar
papp-ír. — Úpastréð (Antiaris toxicaria), með eitruðum
mjólkursafa, vex á Java. — Brauðaldinatréð
(Artocarpus incisa og A. integrifolia), með ætum
ald-inum, vex einkum sunnarlega i Asíu og á
Suðurhafs-eyjum. Úr viðnum eru gjörðir bátar og húsgögn, úr
bastinu klæðnaður, og askan af blöðunum og seyði af
viðnum og rótunum er læknislyf. — Úrkýrtrénu
(Galactodendron utile) í Suður-Ameriku fæst
mjólkur-safi, sem er næsta líkur kúamjólk.

Hreisturblómtré (Anienlaceœ). Blöðin eru
dreifð, fjaðurrifjuð og blómin einkynjuð. Blómstaðan
eins konar hreistrað ax (strengur). J>egar
karlkyns-öxin eru proskuð, losna þau frá jurtinni i heilu lagi.

— Hreisturblómtré skiptast i 3 flokka:

1. V i ð i r (Salix).
Flestar tegundir af peim flokki eru runnar og allar
tvíbýlisjurtir. Blómin eru nakin og proskast opt fyr

r

en blöðin. Avöxturinn er hylki; fræin loðin (kotun).

— Hér vaxa margar víðitegundic, svo sem gráviðir
(S. lanata) g u 1 ví ð i r (S. phylicifolia), t á g (S. glauca),
rauðvíðir (<S. pentandra) og grasvíðir eða geld-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0183.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free