- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
170

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

«

17Q

ingalauf (S. liei-lacea). Grasvíðir er hin minnsta
viðartegund.

2. Birki (Betula).
Undir penna flokk heyra bæði tré og runnar, allt
ein-býlisjurtir. Blómin eru lítil og ávöxturinn er
vængj-uð bnot. — Björk (B. intermedia) vex hér allvíða.
Hinir einu skógar hér, sem teljandi eru, eru bjark*
skógar, og pó minnka þeir nú óðum á flestum
stöð-um. Hæstu bjarkir, sem hér vaxa eru 8—10 álnir á
hæð og hinar gildustu rúm alin að ummáli niður við
rótina (Hallormsstaðaskógur). — Fjalldrapi (B.
nana), með rauðleitum berki, er optast heldur
sma-vaxinn runnur, en pekur opt stóra landfláka, einkum
á lágum heiðum og hálsum.

3. S k á 11 r é (Cupuliferœ).
þau eru einbýlistré og draga nafn sitt af pví,
að utan um hnotirnar er eins konar hylki eða hin svo
nefnda skál. Erhún annhvort mynduð einungisaf
pak-blaði, eður einnig að nokkru leyti af holum stöngulhluta.
Hér vaxa engin tré af pessum flokki en í öðrum
lönd-um eru mörg merkileg, svo sein e i k (Qvercus), b æ k i
(Fagus) og kastanía (Castanea). Eik er höfð í
skip og margs konar húsgögn og smíðisgripi;
börkur-iun er notaður við skinnaverkun og af einni tegund,
(korkeikinni), sem vex í ]\Iiðjarðarhafslöndum, fæst
korkur úr berkinum. Bæki vex mjög í Suður-Európu
og á sléttunum í Mið-Európu. Skógar í Danmörku
eru nærri eingöngu bækiskógar. Bæki er hið bezta
elds-neyti, og er líka mjög notað i margs konar smíðar.

r

Ayextir (akarn) af eik og bæki eru hafðir handa svin-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free