- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
171

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<171

um og ávextir af ekta-kastaníu, sem vex sunnarlega
Európu, eru etnir af mönnum.

2. EinfiæMaðaðar jurtir.

Lilfuættiii {Liljaceœ). Blómin eru regluleg?
með sexskiptu eða sexblöðuðu blómpaki lituðu. —
Margar tegundir eru mjög fagrar garðplöntur og víða
ræktaðar erlendis, svo sem keisarakróna,
túlí-pani og lilja. Laukplöntur (Allium) eru mjög
ræktaðar sökum lauksins. Hann befir bitra lykt og
einkennilegt bragð, er orsakast af olíum, sem í
hon-um eru. Sumar tegundir bera hinn svo nefnda
kím-lauk, sem losnar frá jurtinni pegar hún er proskuð
og framleiðir nýja jurt.

Náskyld þessari ætt er ein islenzk jurt,
fjögra-laufa-smári (Paris quaclrifolia), er vex helzt í
hraungjótum og þó óviða. Blómið er fjórskipt og
grænleitt; 4 kranssett bogarifjuð blöð; berávöxtur
ijórrúmaður.

Brönugrasaættin (Qrchideœ). Blöðin eru
umfaðmandi; blómstaðan ax, en blómin óregluleg.
Blómpaksblöðin eru 6, en eitt þeirra er stærst ólíkt
hinum að útliti og kallast það vör, Duptberinn er
samvaxinn við arið, en það er sitjandi. Blómduptið
í dupthnöppunum er vaxið saman í tvo likami, og er
mjög límfelt. Festist það þvi anðveldlega við
skor-kvikindi, seai skríða um blómið. Avöxturinn er hylki.
Ræturnar opt hnúðmyndaðar. — J>essar jurtir vaxa
mest á votu skóglendi í hitabeltinu og eru mjög
fjöl-breyttar og margar undurfagrar. Hér vaxa ásamt
mörgum fleiri tegundum; brönugrös (orchis macn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0185.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free