- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
187

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<187

allir eins, má nefna hvern þeirra sem vill höfuðás
kristalsins.

Fjarri fer þvi að allir kristallar sé reglulega
mynd-aðir, því opt hindrar ýmislegt hinn rétta vöxt peirra,
og eru þeir þvi opt óreglulegir eða hálfgjörðir. Opt
sitja kristallar fastir á öðrum steinum, stundum
marg-ir i hóp, og einungis annar endinn er fullkomlega
myndaður, en hinn hálfgjörður, af þvi að undirlagið
hefir hindrað vöxt hans. Steinar þeir, sem samstanda
af hálfgjörðum kristöllum, eru kallaðir
kristal-kenndir. En lögun hinna hálfgjörðu kristalla
verð-ur eptir hindrunum peim og prýstingu, sem þeir mæta
við myndunina. Yerða þvi steinarnir eptir þvi áýmsa
vegu : kornóttir, þráðkenndir,
blaðkennd-ir o. s. frv.

J>ó að sum steinefni finnist sjaldan i kristöllum,
pá er það þó ávalt eðli þeirra að dragast saman í
kristalla, eí engin ytri atvik hindra. J>að myndast því
si og æ nýir kristallar 1 náttúrunni, t. a. m. i glufum
og holum steina og kletta, með því að vatn sígur í
gegnum steinana, og ílytur með sér uppleyst steinefni,
pau setjast i holurnar, og dragast saman í kristalla.

|>að má gjöra kristalla með íprótt á ýmsan
hátt, t. d. með því, að uppleysa salt í einhverjum
vökva, og láta hann siðan gufa burtu. Dregst þá
salt-ið saman i kristalla, er sitja eptir. Með þvi að bræða
sum efni, og láta þau síðan storkna má og gjöra
krist-alla, og eins með þvi að hita t. d. joð eða brennistein
unz hann gufar upp og láta síðan gufuna kólna;
verð-ur hún pá að kristöllum.

Gott dæmi upp á fullgjörða og hálfgjörðu krist-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free