- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
190

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<190

rauður, gull gult, silfur hvítt, blý grátt o. s. frv.r
og litur annara steina er miðaður við pá (eirrauður,
gullgulur, silfurhvitur, blýgrár). En aptur eru margir
aðrir steinar, sem hafa mjög breytilegan lit sökum pess,
að önnur efni blandast inn i pá og liturinn verður svo
eptir eðli peirra. Kvarz t. d. finnst með ótal
litbreyt-ingum; en er pó litlaust pegar pað er alveg hreint.
Margir steinar breyta lit sinum pegar peir eru muldir;
er pá duptið optast Ijósara en steinninn sjálíur.

Sumir steinar eru mislitir eptir pvi hvar á pá er
litið, og litblær margra breytist eptir pví hvernig ljósið
íellur á pá; en petta orsakast af innri bygging peirra
og stundum af mjög punnum lögum, sem setjast utan
á hinn eiginlega stein. Til eru steinar, sem lýsa í
myrkri, ef peim hefir áður verið haldið í Ijósi.
Drauga-steinn lýsir í myrkri ef hann er núinn, en flusspat
pegar pað er hitað.

Gljái steina er eptir yfir borðipeirra, og getur
pví verið mjög ýmiss konar. Nefna menn hann ýmsum
nöfnum eptir eðli hans, svo sem málmgljáa,
gler-gljáa, fitugljáa, perlumóðurgljáa o. s. frv.
Allir steinar með málmgljáa eru ógegnsæir eins og
málmarnir.

Gagnsœi steina er á ýmsu stigi, og sumir eru
al-veg ógegnsæir t. d. allir málmar. Sjáist nokkuð
ljós í gegnum pá, eru peir kallaðir gegnskínandi,
en gegnsæir pegar hægt er að lesa á bók í gegnum
pá. Svo er t. d. alveg hreint kvarz (bergkristall) og
silfurberg.

Margir steinar eru segulmagnaðir. Járn og
fleiri steintegundir draga að ser anuan enda segulnál-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0204.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free