- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
192

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<192

ur eru þau vanalega blönduð saraan tvö eða fleiri;
þau, sem finnast hrein, eru:

En mjög opt eru pessi efni, einkum sura. sameinuð
öðrum frumefnum.

J>ess verða menn að gæta að samblöndun efnanna
getur verið á tvennan hátt, annað hvort „mekanisk;<
eða „kemisk". Hin fyrnefnda er pannig að hvert efni
heldur sínu rétta eðli og svo mikið og litið má vera
af hverju efni sem vill. Sú blöndun er pví ekki eptir
neinum vissum hlutföllum, og einu gildir hver eínin
eru. En aptur á móti verður kemisk blöndun
ein-ungis milli vissra efna og eptir óbreytilegum
pyngdar-hlutfullum. Missir pá hvert eíni sitt upprunalega eðli,
en fram kemur nýtt efnasamband með nýju eðli og
nýj-um eiginlegleikum. Taki menn t. a. m. eirsvarf og
mulinn brennistein og hræri síðan saman, heldur hver
smáhluti duptsins öllum sinum eiginlegleikum, og má
aðgreina eirsvarfið og brennisteinskornin hvort fra
Öðru i sjónauka. En taki menn nú 1 pyngdarhluta af
brennisteini og 4 pyngdarhluta af eirsvarfi og hiti, pá
sameinast pað á kemiskan hátt, og myndast nýtt
efna-samband, sem kallast brennisteinseir. Hefir pað
alveg nýja eiginlegleika, og verður ekki sundurgreint

Súrefni

Köfnunarefni

Brennisteinn

Kolefni
Arsenik
Antimon
Yismut

Járn

Eir

Blý

Kvikasilfur
Silfur
Gull
Platína.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0206.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free