- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
193

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

193

aptur nema á kemiskan hátt; en svo er og uin öll
önnnur kemisk efnasambönd.

Sameining efnanna verður fyrir sérstakt
að-dráttaraíl frumagnanna (kemiskt afrinitet); en hver
frumögn getur einungis dregið til sín vissa þyngd eða
frumagna fjölda annara efna. IMjög er pað misjafnt
hve efuin eru áköf að sameinast, en vanalega
samein-ast pau bezt, sem ólíkust eru. Mörg efni geta ekki
sameinast, nema aðrir kraptar en peirra eigið
að-dráttarfl eða samdráttur, svo sem Ijós, hiti eða
raf-magn, hjálpi til sameiningu peirra.

Aí pvi eðlisþyngd efnanna er mjög misjöfn, pá
hlýtur og pyngd frumagnanna að vera eins, pegar
menn ganga út frá pví, að allar frumagnir hafi sama
rúmtak. Eptir pessu hafa menn ákveðið pyngd
frum-agna hvers efnis. Yatnsefnið er léttast og er pví
pyngd pess kölluð 1; súrefnið er sextán sinnum pyngra,
pyngd pess er pvi 16. í vatninu eru tvær
frumagn-ir af vatnsefui á móti einni af súrefni, eða með öðrum
orðum af 18 ■ pyngdarhlutum vatns eru 2
pyngdar-hlutar vatnsefni en 16 súrefni, og pessir tveir
pyngd-arhluti vatnsefnisins hafa hálfu meira rúmtak en 16
pyngdarhlutar súrefnisins.

Til pess að pekkja steina nákvæmlega, purfa
menn opt að rannsaka efni peirra; án pess er
ómögu-legt að pekkja pá suma til hlítar, pví fáir steinar eru
eitt frumefni, heldur vanalega samband tveggja eða
fleiri efna. í silfurbergi til dæmis eru prjú frumefni
(’calcium, kolefni, súrefni), i matarsalti tvö (chlor,
nat-rium), i zinnober tvö (brennisteinn, kvikasilfur) o. s.
frv. En til pess að rannsaka steina efnafræðislega

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0207.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free