- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
198

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<198

ist seint upp i ratnú Hann er liafður til lækninga.
soltunar, jarðræktar o. fl., og úr honum er gjörð
salt-pétursýra (skeiðvatn) og púður*. — Chili-saltpetur (Na
X 03) finnst i stórum lögum á landamærum Chili og
Peru í Suður-Ameriku. Hann er hafður til áburðar,
og úr honum er unninn kalisaltpétur og saltsýra en
ekki jiúður, pvi hann dregur til sín raka úr loptinu-,
hann leysist mjög fljótt í vatni.

Borax eða buris (Xa4 B2 05, 10H2 O) er hvítur
á lit og sætur á bragðið. Hann finnst víða
uppleyst-ur í vatni t, a. m. í Thibet. á Austur-Indlandi. Ceylon
og viða í Európu. Buris er mjög notaður við ýmsan
iðnað, svo sem málmbræðslu og kveikingar, og lika til
lækninga.

2, Steinar.

a. Almennir steinar.

Feldspat er optast rautt, hvitt eða gráleitt á lit
og stundum gult eða grænleitt, og klofnar með beinum
flötum og réttum köntum. Feldspat er mjög stór
steinaflokkur með margs konar eiginlegleikum, og er
aðalefní margra bergtegunda. |>ar til teljast t. d.
orthoklas, sanidin, oligoklas, anoithit, og leucit. —
Feldspat er haft við postulíns- og glergjörð 0. fl.

Glimmer hefir ýmsa liti eptir efninu, (kalí-
magne-síu- og kalk-glimmer) og er mjög algeng steintegund,
en er pó ekki hér. Glimmir má kljúfa í mjög punn-

*) I púðrinu ,eru viðarkol og brennisteinn auk
saltpét-ursins. I 100 kvintum púðurs er nálægt 75 kv.
saltpéturs, 1kv. af koli og 12’A. af brennisteini
pó er sú blöndun ekki ávaUt eias..

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free