- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
199

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<199

ar flögur; eru pær opt hafðar í rúður í ofna og luktir,
ytir kompása og ýmislegt fleira.

Talk er gráleitt, grænleitt eða silfurgljáandi og
pvalt að preifa um. það er mjög auðunnið og má
tálga pað með hníf. Ur einni talktegund (agalmatolit)
gera Kínverjar smámyndir af guðum sinum cg
skraut-ker. Talk er og haft í smýrsli á vélar og i húðliti.

Merskúm er náskylt talki. pað er hvitgult að
lit, moldarkennt, létt og loðir við tunguna.* |>að finnst
einkum i Litlu-Asíu. Ur pví eru gjörðir pípuhausar
og vindlapípur.

Serpentín er gult éða grænleitt, pvalt viðkomu
og mjög auðunnið. Ur pvi er höggvið og rent
ýmis-legt, svo sem kertastikur, skálar og ýmsir skrauthlutir.

Hornblencle er grænleitt, mórautt eða svart.
Sum-ar tegundir samstanda af löngum mjóum práðum. Ur
práðum einnar (Amianth) má spinna og vefa dúkat
f>eir brenna ekki i eldi.

Augit, optast svart en pó stundum grænt eða
gráleitt, er algengt í ýmsum bergtegundum t. a. m.
basalti.

Zeolitcir eru mjög margs konar; flestir eru hvitir
eða litlausir, og einstöku sinnum rauðir; eru léttir og
fiestir linir, klofna margir vel og klofningsfletirnir eru
opt með perlumóðurgljáa. Zeolitar eru helzt i holum
i basalti og hraunum, og opt sitja margir kristallar í
hrúgu á öðrum steintegundum, t. d. kvarzr.
Algeng-ustu tegundir hér á landi eru: desmin, chabazit,

*) Sá eiginlegleiki hluta að loða við tunguna, kemur
til af pvi, að peir sjúga svo ákaft i sig vætuna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0213.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free