- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
200

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<200

stilbit og mesotyp (scolezit). Mesotyp er
stund-um í þráðmynduðum kristöllum eða örmjóum
kristal-nálum, er tvinnast saman á ýmsa vegu. Stundum
ganga pær allar eins og geislar út frá einum miðdepli.

b. Málmsteinar

eru gulmórauðir eða svartir eptir málminum eða öðrum
efnum, sem i peim eru. Málmsteinar hafa ekki
fund-izt hér, og eru fáir mjög merkilegir.

c. Gimsteinar

eru mjög harðir (harkan yfir 7), hafa margvíslegt og
fagurt geislabrot og liti, og sterkan gljáa.

Demant er hér um bil hreint kolaefni, opt alveg
gegnsær sem vatn, en pó stundum gulleitur og
stund-um svartur. Demant er dýrastur og fegurstur allra
gimsteina*. Hann finnst á Indlöndum, Borneo,
Brasi-líu, Suður-Afriku og víðar. Demantar eru einkum
notaðir til skrauts, til pess að skera gler og harða
steina og fægja. Svartir demantar, ófagrir og ódýrir,
eru hafðir til pess að bora í gegnum grjót og hörð
jarðlög.

Körúnd (A1 03) er með ýmsum litum, gengur

*) Demant og aðrir gimsteinar eru vegnir og seldir
eptir „karötum" (1 lóð = 72 karöt, 1 karat =
0,205 gram). Yerðið margfaldast eptir pvi, sem
gimsteinninn er pyngri. Meðalverð fyrir óunninn
demant, sem er 1 karat, er hér um bil 2 pund
sterling, en fyrir tveggja karata demant óunninn 22
X 2 = 8 pund. Fægður demant kostar: 1 karat
= 8 pund, 2 karöt 42 X 2=32 pund. Á penna
hátt stigur verðið pvi stærri sem steinninn er.
Verðið er pó allt af mjög bundið við fegurð og
gæði peirra.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0214.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free