- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
205

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<205

og fellur til botns, en kolin draga til sín hin efnin úr
peim, en aptur tekur járnið i sig dálítið af kolefni
(4—5%). |>að járn kalla menn steypujárn. Ekki er
hægt að drepa pað né lýja, en pað er brætt og steypt
í mót. Ur steypujárni má g]öra smiðajárn, með
pvi að nema úr pví hér um bil allt kolaefnið.
Smiða-járn. sem brennisteinn er í, er stökkt pegar pað er
heitt (rauðbroti), en sé fosfór í pví, er pað brothætt
kalt (kaldírt) Smiðajárn er mjög beygjanlegt og
penjanlegt og gott að lýja, en bráðnar seint. Aptur
á móti má sjóða saman tvo eða fleiri járnmola og
gjöra að einum. Stál má gjöra úr steypujárni með
pvi að hreinsa úr pví nokkuð af kolefninu og eins úr
smiðajárni með pvi að bæta í pað kolefni. I stáli er
nálægt 7a—3A% af kolefni, en í smiðajárni nokkuð
minna. Stál er einkum unnið úr járnspati.
Smiða-járn og stál má penja í mjög punnar flögur og mjóa
præði. Sé stál hitað og kælt snögglega, verður pað
hart, stælt og fjaðurmagnað og er pví haft í
eggverk-færi og fjaðrir. Sé pað hitað aptur, fær pað sitt
upp-runalega eðli.

Járnið er gagnlegra enn ailir aðrir málmar.
|>eg-ar mennirnir lærðu að nota pað, hófust framfarir
heims-ins fyrst til muna. Hefðu mennirnir aldrei pekkt pað,
væri peir að líkindum enn að mörgu leyti likir
villi-pjóðum.

Járn er hér talsvert í steinum og bergtegundum,
og viða er allmikill rauði. En ekki pykir tilvinnandi
að vinna hér járn, .pví bæði fást mikið betri
járnstein-ar viða erlendis, og hér er líka kolalaust. Járnbrennzla

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0219.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free