- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
210

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<210

Blý er blágrátt að lit, lint og pungt; pað er haft
til margra hluta t d. í byssukúlur og högl.

Zink er bláhvitur og gljáandi málmur. I
vana-legum lopthita er pað stökkt; en sé pað 80—120°
heitt, má berja pað og penja út. En sé bitinn 160°
eða par yfir, hrekkur pað. Zink er haft í vatnspípur
og rennur, húspök o. m. fl. Zinkhvíta, sem höfð er i
mál á hús og fleira, er zinksýringur (Z 0).

Bræðsluhiti helztu málma.

Kvikasilfur -v- 40° C.

Tin . . + 235° -

Blý . • + 335° -

Zink . . + 425° -

Silfur. . + 1000° —

Steypujárn + 1050°—1200° C.
Stál 1300° —

Smíðajárn . . + 1500° —
Kopar og gull

nálægt + 1300° —
Platina 1900° —

Eldfim efni.

Mörg eldfim efni eru á einhvern hátt mynduð af
jurta- eða dýraleifum.

Brennisteinn er gulur og stökkur, og brennur með
bláum loga. Hann finnst Víða hreinn í náttúrunni,
en pó helzt nálægt eldfjöllum eða gömlum eldstöðvum.
Mjög er hann algengur í efnasumböndum bæði i hinni
dauðu og lifandi náttúru. Her er talsvert af
brenni-steini á ýmsum stöðum (Krisuvik, Reykjahlíðarnámar).
ísokkuð hefir verið flutt til útlanda. Brennisteinn er
hafður í meðul, brennisteinssýru, púður o. m. fl.

Raf* er gult, rauðleitt eða mjölkurlitt og gljáandi.

*) Raf heitir á grisku éleJdron; af pví er komið
eleJc-tricitet, sem á islenzku heitir raímagn, pví menn
tóku eptir pvi, að pegar raf var núið, dró pað að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0224.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free