- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
216

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<216

og myndað pykk berglög, opt hvert ofan á annað.
Efst eru lögin opt gjallkennd og blöðrótt, en péttari
að neðan. Víða eru holur og sprungur í basalti,
full-ar af öðrum steinefnum en i pví eru, i hálfgjörðum
eða fullgjörðum kristöllum, t. a. m. kvarz og zeolitar.
Stundum hefir basaltið dregizt saman i ferhyrnd stykki
eða sexstrendar súlur; pað basalt er kallað
stuðla-berg. Súlurnar standa stundum lóðrétt eða liggja
flatar eða hallandi, eptir pvi hvernig lagið hefir hafizt
eða sigið, bognað eða brotnað.

Basalt myndar viða ákaflega há og brött fjöll,
með pverhnýptum klettabeltum, einu fyrir ofan annað,
og mjóum stöllum á milli. Ur pvi eru mynduð flest
fjöll á Islandi. Urð, möl og sandur, sem berst niður
í dalina, og myndar par víða pykk lög ofan á
klett-unum, er að mestu leyti basalt, sem lopt og vatn,
frost og jöklar hafa sprengt úr fjöllunum og mulið
sundur.

Dolerit er gráleitara og stórkornóttara en hið
vanalega basalt og nokkuð yngra, en er myndað á
likan hátt. Dólerit er hér á allmörgum stöðum t. d.
kringum Reykjavík. Er pað ágætt til byggiuga, bæði
auðunnið og endingargott. Ur pví er byggt
alpingis-húsið og mörg fleiri hús i Eeykjavik.

Hraun er eiginlega ekki sérstök bergíegund,
held-ur vanalega sambland margra eldbrunmnna
bergteg-unda, sem hefir ollið upp um gígi og glufur á
jörð-inni, og storknað siðan. Eru pau kölluð ýmsum
nöfn-um eptirsamsetningunni t. d. basalthraun,
trachyt-hraun o. s. frv. Flest hraun hér á landi eru
basalt-hraun. Vanalega eru hraun mjög ópétt og holótt,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0230.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free