- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
222

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<222

leirnum, og pá mynduðust moldarlög. Heilir skógat
urðu undir jarðlögum, sem yfir pau bárust, geymdust
par og urðu að kolum. Yms lindýr í sjónum, sem
eitt’ sinn var svo mikið af, drógu i sig kalkið úr
vatn-inu, sem hafði borizt með ám og lækjum frá
fjöllun-um út í hafið. tJr kalkinu mynduðu pau svo aptur
skeljar sínar. J>egar dýrin svo dóu, féllu skeljarnar
til botns og hlóðust hver ofan á aðra. |>annig
mynd-uðust opt á mararbotni pykk lög af tómum
smáskelj-um, sem opt eru svo smáar, að þær sjást ekki
einstak-ar með berum augum. Opt hófst siðan sjávarbotninn
eptir skemmri eða lengri tima, og því finnast nú pessi
skeljalög víða hátt í fjöllum uppi.

Menn hafa skipt myndunarsögu jarðarinnar niður
í ýmsa kafla, eptir jarðmyndunum, sem til hafa orðið,
og jurtum og dýrum, sem lifað hafa á vissum
tíma-bilum jarðarinnar. Hverri jarðmyndun fylgja vissir
steingjörfingar jurta og dýra, af þeim má rekja
lífs-feril peirra, og sjá hverjar breytingar orðið hafa á
dýra- og jurtalífinn frá upphafi. Fyrst pegar menn
tóku eptir pessum miklu og mörgu breytingum, sem
orðið hafa á gróðri jarðar og dýralífi, héldu menn, að
við og við hefði allt lif dáið út snögglega af
stórkost-legum byltingum náttúrunnar, en síðan myndazt allt
af nýju. En nú eru menn komnir á aðra skoðun.
Aldrei hefir allt líf horfið af jörðunni, en hin
ófull-komnari dýr og jurtir hafa smátt og smátt liðið undir
lok eða breytzt, en annað fullkomnara komið i staðinn.
Breyting pessi er að sumu leyti eðlileg afleiðing af
breytiug peirri, sem smátt og smátt varð á loptslagi
og eðli lands og sjávar, og hins vegar af samkeppni

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0236.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free