- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
224

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<224

Af pessu, sem nú er sagt, sést, að eldur og vatn
hafa allra mest unnið að pví, að mynda yfirborð
jarð-arinnar, og gjöra pað eins og pað nú er. En pessir
kraptar eru sivinnandi og hvilast aldrei algjörlega, pó
að áhrif peirra sé auðsærri á einum stað og tíma en
öðrum. Eldurinn vinnur sí og æ að pví, að hefja lönd
og landshluta, eða hann brýzt út um jarðskorpuna,
og kastar hrauni, ösku og vikri upp á yfirborðið. Af
pví myndast hæðir og fjöll og ný jarðlög, sem hylja
hin eldri. Askan berst opt burt í loptinu yfir fjöll
og firrnindi, og stundum til fjarlægra landa, og dreifist
yfir jarðveginn. Eldkraptarnir hrista yfirborð
jarðar-innar, og rífa pað sundur; jarðlögin brotna og
skekkj-ast og heilar landspildur sökkva stundum eður
umhverf-ast. Yatnið aptur á móti leysir sundur yfirborð
jarð-arinnar og jafnar mishæðirnar; í íám orðum sagt:
eldurinn gjörir mishæðir, en vatnið sléttar.
J>ó gjörir vatnið lika ójöfnur allviða, með pví að grafa
sundur fjöll og jarðlög, og mynda dali, gil og skörð.

Yatnið,

sem gufar upp af sjó og vötnum, breytist í poku og
ský í loptinu, og fellur siðan aptur niður á jörðina,
ýmist fljótandi eða frosið (regn og snjór). En hvort
heldur að er, má svo að orði kveða, að hver vatnsdropi
og hvert snækorn, sem úr loptinu fellur, vinni nokkuð
að pvi að breyta yfirborði jarðarinnar. Margir
vatns-dropar mynda læki og ár, pær leita til sjávar, mylja
bergtegundir og steina, og flytja urð, aur og sand frá
hærri stöðum niður á hina lægri. J>að leysir sundur

og útlendum mönnum. — Seinasti geirfugl sást árið

1848 í Austur-Finnmörk.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0238.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free