- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
230

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<230

hafa verkanir íss og jökuls orðið næsta miklar á þessu
timabili hér og annarsstaðar.

Ef vér hugsum oss, að búið væri að fylla hér alla
dali og firði, svo slétt væri við fjöllin í kring, pá væri
landið mest allt bunguvaxið hálendi, með einstökum
hæðum, hryggjum og fjöllum. En nokkuð svipað pví
hefir Island verið áður en isöldin kom; en pá
tókjök-ull og ís til starfa, og skar sundur brúnirnar á pessu
hálendi. J>ar sem sprungur eða lægðir voru fyrir,
leitaði jökullinn framrásar; kraptur hans varð par
mestur, pví par var hann pykkastur, og pai’
mynduð-ust firðir og dalii’ með timanum. Eðjan og grjótið,
sem losnaði, fluttist til sjávar, meðan jökullinn náði
svo langt, og settist par að. Sumstaðar hér á landi,
t. a. á Yestfjörðum, eru pví firðir grynnri út við
mynn-in, en innar, pví pangað hefir jökullinn ekið urðinni
ofan úr dölunum. En pegar jökullinn aptur fór að
minnka, hefir f’ramburðurinn sezt að innar í fjörðunum
og ofar í dölunum. |>á mynduðust viða leir- og
mal-ai’lög, undirlag gróðrarmoldarinnar í dölunum.
Smiðju-mór eða deigulmór er frá pessum tima, Sumstaðar
hafa setzt að stórir haugar af sandi og hnullungum.
Eru pað nú kallaðii’ melar, haugar eða hólar.
Sum-staðar ganga peir yfir pvera dali (Haugahólar i
Skrið-dal, Yatnsdalshólarj. Opt eru pá vötn fyrir ofan pá,
en stundum hafa pau skorið sig fram og hlaupið burtu.
|>ar sem flatir klettar standa út úr fjallahliðum og
upp úr moldai’laginu niður í dölunum, eru peir viða
fágaðir og rispaðir, með mörgum dældum og hryggjum
á vixl, er allir liggja í sömu stefnu og dalurinn, pvi
pannig hefir jökullinn runnið, Övíða sést petta ljósar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free