- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
233

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<233

Vesúvíus um 186 fet, og 1850 hafði hann enn hækkað
um 150 fet; síðan fór hann heldur lækkandi.

Eldgígirnir eru optast trektmyndaðir, með gati
eða sprungu niður úr, sem hraunið vellur upp um.
Optast eru gígir á fjöllum uppi, en pó stundum á
jafn-• slettu. En sjaldan gýs par optar en einu sinni á sama
stað, pvi pegar gosið hættir, storknar hrauntappi í
gatinu, og eldkraptarnir eiga erfitt með að sprengja
hann burtu, en opt koma pá aðrir gígir par í nánd.
Einn hinn stærsti gígur i heimi er Kílauea á Hawaíi,
um 17,000 fet að pvermáli; en aptur eru sumir að
eins örfá fet. |>egar eldgos eru, sýnist loga upp úr
gígunum ; en ekki er pað annað en glampinn af
hvít-glóandi hrauninu niður i gignum; en gufa og
reykj-armökkurinn nær opt mörg púsund fet í lopt úpp.
Með eldgosunum kemur upp fjarska mikið af
vatns-gufum, sem péttast i loptinu og verða að pykkum
skýj-um yfir eldfjöllunum. Vatnið fellur svo aptur niður
við og við, með helliskúrum, en sjaldan standa pær
lengi i einu. f>rumur og eldingar eru pá einnig opt
ógurlegar, sökum rafmagns, sem kviknar í loptinu af
umrótinu, hitanum og gufuaflinu. |>egar regnvatnið
svo sameinast öskunni og sandinum , falla opt
leir-straumar niður hlíðarnar. jpegar askan svo harðnar
aptur, myndast móberg.

Hraun myndast ekki ætíð pegar eldgos eru;
stundum kemur upp einungis vikur og aska. f>etta
er mjög komið undir því, hve hátt hrauneðjan parf að
hefjast. |>egar eldfjöllin eru mjög há, spennir
vatns-gufan grjótið sundur í smádust og vikurmola, fulla
með blöðrum og holum. Við Dyngjuíjallagosið 1875

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0247.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free