- Project Runeberg -  A short practical and easy method of learning the old Norsk tongue or Icelandic language /
84

(1869) [MARC] Author: Rasmus Rask
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Icelandic Reader

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

loksins kom hann honum til ad grendslast eptir[1], hvornin á öllu
þessu stædi. Hann kalladi því þann af hirdmönnum sínum
fyri sig, sem optast var vanur ad vera í kringum hans
persónu, var hans rádaneyti, og sem af Guds forsjón syndist hafa
verid settr honum til adstodar[2] í landstjörninni. Dróttseti![3]
sagdi hann: hvörr hefur gjört mig ad ykkar Kóngi? hvorsvegna
hlýda mér allir? og hvad á af mér ad verda? Vitid Herra,
svaradi hirdst jórinn honum, ad innbyggendur eyar þessarar,
hafa bedid Gud ad senda þeim á ári hvöriu þann Kong sem
sé af Adam kominn. Sá Almáttugi hefur bænheirt þá, svo ad
á ári hvöriu kemur híugad ein manneskja, allur lídurinn tekur
med mestu vidhöfn og fögnudi móti þessum manni, og setur
hann til Kóngs yfir sig; en hans ríkisstjórn varir ekki leingur
enn eitt ár. Þegar sá tími er á enda, þá er honum velt úr
hásætinu, dregin af honum tignar klædin, og hann aptur
færdur í lítilfjorliga[4] larfa[5], strídsmenn, sem ekki géfa nein grid,
færa hann ofan til strandar, og kasta honum þar úti skip, er
flytur hann til annarar eyar, sem af siálfrar sinnar kostum er
hrióstrug[6] og gædalaus. Sásem fyri nokkrum dögum var ríkur
kóngur, hefur þá hvorki Þegna[7] né vini, en lifir þar í sorg og
eymd[8]. Lídurinn, sem laus er ordinn vid sinn gamla Kóng,
flýtir sér þá ad medtaka þann nýa, sem Guds forsjón árlega
sendir híngad, og þetta Herra! er þad óumbreytanlega[9] lögmal,
sem ekki stendur í ydar valdi ad raska[10]. Vissu þeir sem fyri
mig hafa verid spurdi Kóngurinn, þessi hördu forlög? Eingum
þeirra svaradi Dróttsetinn, hefir þad verid dulid, en þeir hafa
ei haft nógann mód og mannshug ad athuga svo sorglegar
Útfarir, þar augu þeirra hafa verid blindud af glampa
Kongdæmisins. Þeir hafa lifad og látid einsog vellystíngar og ánægja
hafa hvatt þá til, og aldrei hugsad tíl ad ná stödugri lukku, eda
gjöra sér bærileg þau endalok, sem þeir vissu sér var ómögulegt
ad umflýa; þeirra lukku ár leid ætid fliótara enn þá vardi, svo
ófara dagurinn kom loksins yfir þá fyrr enn þeir vóru búnir, ad búa
nokkud í haginn fyri sig, ad eymd og útlegd þeirra yrdi þeim
bærileg. Þegar Kongurinn heyrdi þetti, vard hann miög óttasleginn,
sveid honum þad mest, ad mikill partur af dírmæta timanum
Var til ónýtis lidinn; hann ásetti sèr því ad brúka þess betur


[1] grendslast eptir, inquire.
[2] adstod, assistance.
[3] Dróttseti, counsellor.
[4] lítilfjörlegr, mean.
[5] larfar, rags.
[6] hrióstrugur, barren.
[7] Þegn, subject.
[8] eymd, distress.
[9] óumbreytanlegr, unalterable.
[10] raska, alter.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 21:57:19 2016 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/oldnorsk/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free