- Project Runeberg -  A short practical and easy method of learning the old Norsk tongue or Icelandic language /
85

(1869) [MARC] Author: Rasmus Rask
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Icelandic Reader

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

þad af honum, sem eptir var. Þú vitri Dróttseti! Sagdi hann
til hans, þú hefir sagt mér mitt tilkomandi ófall[1], segdu mér
líka hvört medal er til ad komast klaklaust[2] hjá því? Minnist
þér, Herra! svaradi Drótisetinn, [[** sic -i- = -t-? **]] ad þér komud hingad allslaus
til eyarinnar, og athugid þá undir eins ad allt eins muni verda,
þegar þér farid hédan, og ad þér aldrei munud siá hana aptur.
Eitt einasta medal er til, ad varna því ófalli sem fyrir ydur
liggur, þér verdid ad senda smidi til eyarinnar, sem þér egid
ad fara til, láta byggja þár stór vistahús[3], og fylla þau af öllu
sem þarf til vidurlífis[4]. Forsómid hédanaf ekkert augnablik sem
þéna kann til ydar lukku og brúkid öll þau medöl sem þér
gétid upphugsad, til ad koma í veg fyri þá vesöld, sem fliótt
dynur yfir en leingi varir; allt þetta verdur ad giörast
undandráttarlaust[5] því tídin flýgur, sá fastsetti tímans púnktur nálgast,
og þad er forgéfins ad ætla sér ad aptur kalla þá stund sem
aflifud er; en yfir alla hluti fram, munid til þess ad á þeim
stad, sem þér egid til svoddan lángframa<footnote>lángframa, for so long a time.</footnotte> ad búa, munud þér
ekkert fyri finna nema þad, sem þer látid flytja þángad, á þeim
stutta tíma er þér egid ennu eptir. Kóngurinn féllst á rád
Dróttseta síns, sendi strax smidi til Eyarinnar ad koma öllu
þessu í verk, hann lét gjöra eyuna ad yndisligum og
gagnlegum bústad. Loksins kom sá ákvardadi dagur, kónginum
var snarad úr hásætinu, allur Kóngs-skrúdi af honum tekinn,
og hann hnepptur útí skip sem flutti hann i hans Utlegdarstad.
Þessi afsetti Kóngur kom þángad lukkulega, og lifdi þar bædi
rólegri og ánægdari enn ádur.


*

Af Egils-Saga.

Upphaf ríkis Haralds hárfagra.

Haraldr, son Hálfdánar svarta, hafði tekit arf eptir föður
sinn; hann hafði þess heit streingt, at láta eigi skera hár sitt
ne kemba, fyrr en hann væri einvaldskonúngr yfir Noregi; hann
var kallaðr Haraldr lúfa.

Siðan barðist hann við þá konúnga, er næstir váro, ok


[1] ófall, disaster.
[2] Klaklaust, without danger.
[3] Vistahus, store-room.
[4] vidurlífi, subsistence.
[5] undandráttarlaust, without delay.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 21:57:19 2016 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/oldnorsk/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free