- Project Runeberg -  Rómeó og Júlía; sorgleikur (tragedia) /
90

(1887) Author: William Shakespeare Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

mèr kenni nú að sigrast þrautum á.
Far vel, minn kærí faðir!

(Þau fara.)

2. atriði.

Herbergi hjá Kapálett.
(Kapúlett, frú Kapúlett, fóstran og þjónar koma.)

Kap.: (við þjón): Þú býður þeim, sem brèfið inniheldur.

(Þjónninn fer.)

(Við annan) En smala þú mèr afbragðs-elda-sveinum.

2. þjón.: Þèr skuhið engan fa ónýtan, húsbóndi.
því jeg ætla að reyna þá, hvort þeir kunna að sleikja
af fingranum.

Kap.: Sto, hvernig ferðu að reyna þá með því?
2. þjón.: Jú. húsbóndi minn, það er slæmur kokkur,
sem kann ekki að sleikja af fragrunum á sèr;
þann. sem það getur ekki. hann tek jeg ekki.

Kap.: Nú flýt þèr þá!

(Þjónninn fer.)

Við verðum varla viðbúin í tíma.
Fór dóttir mín að finna Lárenz munk!

Fóstr.: Já húsbóndi minn.

Kap.: Nú kannske’ hann geti eitthvað umbreytt hermi
einræningsskapar þverhöfðanum þessum.

Fóstr.: Hún kemur, sjáið, kát og hress frá skriptum.

(Júlía kemur.)

Kap.: Hvar óðstu manninn, þrákálfurinn þinn?

Júl.: Á þeinn stað, sem eg lærði’ að iðrast sakir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:27:18 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/romeoogjul/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free