- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
28

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BISKUPA-ANNÁLAll JÓNS EGILSSONAli. FORMÁLI. 28

biskups, og ymsum vifcburfeum, afe þafe cr einsog mafcur sæi þaí>
nú, eba væri vi& staddur, svo greinileg og lj<5sleg er frásögnin.

Eg þykist vita, a<í> sumum muni þykja sagan sýna mann
bjá-trúarfullan og aubtrúa, og eg s&, a& liinn ágæti sögumafeur vor,
J<5n Espólín, helir undrazt, og ekki þ<5tt þa?> trúlcgt, afe síra J<5n
Egils-son kynni au hafa trúa& því, a& bann J<5ns biskups liryni á Díifea
í Sn<5ksdal, eí>a a?> síra Ámi í Iiitardal lieffei gctafe varií) Daba
fyrir því mcban hann lif&i. Eg vil ekki bera þetta af síra J<5ni
mínum, en þab cr ekki framar hann einn sem heíir trúab þessu,
heldur en því hefir verib almennt trúaö þcgar afi bans vissi til,
og öll sú öld befir trúafe því. Og þa& er ekki þetta eitt sem lýsir
trú á ymsu, sem menn uú kalla hjátrú, en liefir þá verife djúpt
innrætt mönnum og án efa liaft mikil áhrif á þá. j>aft er auíirábi?)
á frásögnum síra J<5ns, afe mcnn hafa trúafo því, at> hvert illvirki
heffei þcsskonar eptirköst; þafe kemur eins fram á banamönnum
J<5ns biskups Gcrrckssonar og Dibriks og Pííturs spons, cins og
á morbfngjum J<5ns biskups Arasonar og sona lians; Gizur biskup
þarf ekki annab en taka ofan krossinn í Kaldabarnesi til aí)
leggj-ast banalcguna. — En hvcrjum gctur miklazt þctta, sem þckkir
galdra-trúna á 17du öld, sem leiddi marga saklausa á báliS, fyrst
í Danmörku og ö&rum löndum og sí&an á Islandi. I þessum efnum
hcfir livcr öld sfn einkenni og sína d<5ma, og er ekki vcrt ab fara í
liart um þa&, livcr muni trúa þar of miklu eba of litlu. — I>at) cr
cinnig aufesætt á frásögum síra J<5ns, ab menn hafa trúab á stjörnur,
á forspár manna, á þab ab sálir væri í Heklu cldi, aí) tröll væri til
o. s. frv., cn þctta liafa menn fyrri heyrt, og er varla ástæ&a til ab
undrast þab, þegar mcnn vita, a?) lærbir menn á Islandi liafa verií)
spurbir ab þvf fyrir ekki nema rúmum hundrab árum síban frá sjálfu
vísinda fclaginu f Danmörku, hvernig ísinn á Islandi gæti or&i& svo
harbur ab lionum yrbi brcnnt1 — (sjálfir lærbu mennirnir beldu þá
í Danmörku, aí) surtarbrandurinn væri ckki nema gamall fs!) —
og slílc dæmi eru ekki allfá í vfsindasögu mannkynsins. Allt
þetta getur orbib efni f höndum sögumanna og skálda til hinna
ágætustu rita, og v&r Íslcrídíngar eigum efni í mörg slík, scm
eflaust munu koma fram þcgar tfmar lf&a.

’) jv. Mohr, Forstig til en islandsli Natúrhistorie. Kh. 178G. 8. bls. 324.
— Rcktorinn á Húlum liafði orðið fokrciður, og svaroð aptur, að liann
héldi maðurinn scm spurði mœtti vara sig, að hann yrði ckki sjúlfur að
tólk cða cinhvcrju öðru af túmrl vísinda-hnýsni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0042.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free