- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
30

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4« BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11-12. kap.

víg?mr til bisknps L ára ab aldri, og því nœrri þá liaföi Island
kristib verib; þa& skebi anno 1056, dey&i anno 1080.

II. Annar biskup GlZUR, sonur hans; á hans dogum var
tíundargjörbin fyrst byrjub hiir í Iandi og skyldi skipta í fjóra
stabi, svo sem nú, og var í þeim ráfeum mef) biskupi og fleirum
lœrbum mönnum síra Sæmundur í Odda, hvern þeir köllufm liinn
fróba. Biskup Gizur hann l&t og telja alla skattbændur á Islandi,
í fjörum fjórbúngum, og var NorMendínga fjörbúngur ríkastur: þar
voru XII0 1 skattbændur. — Eptir andlát biskups Gizurar þótti
allt Island snúast til allrar dáranar. Gizur deybi anno 1118.

III. Biskup þORLÁKUR RUNÓLFSSON, deybi anno 1133.

IV. Biskup MAGNÚS: sá brann inni í Hitardal næsta daginn
eptirMichaelismessu og LXX menn meb honum. þab skebianno 1148.

V. biskup var KLÆNGUR, norblenzkur, hann deybi anno 1176.

2. VI. biskup var JjORLÁKUR, hvcrn þeir köllubu postula Is-

lands. Á liinna þriggja biskupa tíb cr ekki skrifab livab þá varb til
tíbinda og hverir menn þá voru; en á dögum þorláks biskups er
þess getib, ab sá mabur mjög aubugur hati vcrib, sem h5t Jön
og var Loptsson, hann bjö ab Keldum á Rángárvöllum og vildi
byggja þar lclaustur, en endist ei til. þ>essi J<5n liafbi systur
biskup þorláks fyri frillu og átti vib henni son, er Páll hét,
hann varb biskup eptir þorlák, möburbrdbur sinn. Jön Loptsson
hafbi mikla óvild á J>orláki biskupi og sat optlega um líf hans,
hvar (uin) eg vil fátt segja3, svo sem eg heíl lesib og heyrt:

Biskup var eitt sinn kominn til Breibabölstabar í Fljótshlíb,
og kom J<5n þar og vildi banna biskupi ab gánga til kirkju frá
stofu; en er biskup spurbi þab, gekk liann til kirkju, og er hann
kom nær Jóni, þá Ieit biskup til lians, cn ,7<5n var meb rcidda
öxi og vildi höggva biskup í höfubib; cn svo skebi, þab hendur
Jóns krepptust í olbogabótum, svo hann gat þær ei rett, þar til
biskup kom til kirkju, þá gat hann þær rðtt.

I annab sinn sat hann fyrir biskupi í hcibinni á rnillum
Klofa og Stóruvallna meb XXX manns; en svo skebi, ab þá bisk-

i) þ. c. lólf hundruð (12* 120=1440).

») Frásögur þessar, um viðurcign J>orláks biskups liins helga og
JúnsLopts-sonar i Odda, eru einnig ilestar 1 iþorláks sögu, þ(i er tilræíið vi5 biskup
eignað þar Jjorsteiiii, syni Jóns, cn seinustu söguna, um sjón Jóns ’t
fjöllunuin, hcD cg ekki gctað fundið í jporlíiks sögu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0044.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free