- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
16

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

16

5. atriði.

Stof’a lijA Láronzias. Hún er moT> dyrum liægra megin.
útskorn-um liúsbúnaöi, liáborði inst op: brikarsteti fyrir miDjum gafli,
tjöld umhverfls og skápur mikill vinstra megin. Grímur og
Helgi sitia vi?> háborT)i() og snúa móti áhort’endum.

Helgi:

I’aö er leiðinlegt, að sá góði herra er ekki lieima,
þegar slíkir höfðingjar sœkja liann lieim; það er
sann-ast að segja, að liór er lítill fagnaðnr á ferðum, alt er
þurt, dantt «g dofið, rétt eins og í klaustri.

G r í m u r:

Við verðum að vera þolinmóðir ór því við bíðum
syslumannsins á aunað borð. I’olinmæöin þrautir
vinimr allar. Þess utan þurfum við ekki að hafa mikil
gestalæti, því stofumæriu biður okkur sið gjöra okkur
heimakomna, og kveðst koma bráðum aftur.

Helgi:

Heimakonma! Er ekki slíkum alt sjálfboðið.
Heldurðu að stódeutar frá þeini heiðarlega Iiólaskóla
þori ekki að impónera sauðsvörtum almúganum eins og
llöfuðið horfir. StÍKtir frnm fyrir liAborDið. Látum
heima-menn heyra okkar Hóla-tvísöng.

fírimur fer líka frani á gólftf). Þöir syngja:

Hryndum næði,
kveðuin kvæði,
kyrjum gloriá!
stoltir, státnir veruni,
stúdentar við erum
Hólum frægum frá,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0030.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free