- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
18

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

18

M a r g r é t

meft hínveraku brefctum:

Heilir og sælir aftur! Eg held að stúdentunum
só nú farið aö leiðast, en vona sanit aö mjólkin sv/ki
ekki, því að hún er úr þrílitri kú. Gjörið svo vel.
lióttir könnuna aö Helga.

Helgi:

Gefið mór í glóandi! drekkur. Þetta er sú
dy’rð’-legasta mjólk, sem dauö])yrstur uiaður hefir drukkið.
Réttir að örlmi. l’ó er sanuast að segja, aS eugin
11/mjólk cr svo ilmandi, engin kúarjómi svo fagur á
að líta nó svo girnilegur til fróðleiks, að siíkt komizt
i samjöfnuð við kvennlega fegurð, því nvmjólk verður
þó aldroi annað en matur eða drykkur, livort sem úr
henni verður skyr eða rjómi, en stúlkan — hún er
meira en ostur og undanrenning!

M a r g r ó t:

<) ekki trúi ég að ég liafi nú fegurðinni fyrir að
fara, þó húsbónditm blessaður segi, að óg sé ekki svo
Ijót í vextinum, og gömul er ég ekki.

G r j m u r:

Hvað er jungfrúin göniul’?

M a r g r ó t:

Getið þið!

H e 1 g i:

Við Grímur höfum bóudaárið yfir þig, og þú ert
tæpra tuttugu ára.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free