- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
23

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

G.-H ó S i n n:
Egipzku sj>eki! Þiö’ kunnið þó að nefna það; en
lialdið ])ið að svi list sé auðfengin eða anðkeypt eða að
hennar megi njóta nema verðugirí

G r a n i:
Hefir þú lœrt i svartaskóla?

G.-Héðin n:
Það kynni nú að vera! Ekki nema í 18 ár, 18
daga og 18 t/ma betur!

G r a n i :

Þektirðu þá liann Sromund fróða?

G.-Hóði n n:
Við útskrifuðumst báðir i’ einu. Það ár sluppu
allir út. Sæmundur heitinn gekk síðastur, því hann
sat sem sé neðstur.

li ra n i:

A, sat Sæmundur neðstur?

U.-H é 8 i u n:

Já, því hann var lærðastur. I>ar gengur sem sé
öll virðing niður á við, en elcki upp.

G r a n i:

I’að var að tarua!

(í. - H é ö i n n:
Meistarinn hafði þann sið, að gn’pa i þann, seai
síðastur gekk út úr skólanum, en Sæmundur sa við’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free