- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
39

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

39

Á 81 a:

Seg niór heldur eitthvað úr sumarþuluniii.

H a r a 1 d u r:
Sólin sk/n á tindana,
sóley gyllir völl,
lömbin renna um rindana,
roSa slser á fjöll.
Hó hó og hal!
hjarða fegurwt val;
sœkja skal mi sauðina
iians Sigurðar t Dal.

Á s t a:

Þetta er nóg. vm sjáiiasiR: Hvað á óg að segja?
Kg verð að aðvara hann. HAtt: Veiztu ekki, að þaðer
hættulegt og ljótt að vera útilegumaður?

H a r a 1 d u r:

lijótt á vetrum, en gott á sumrum.

Á 8 t a:

Vildirðu ekki komast í bygöinaí er ]>ar ekki betra’?

Haraldur:

’Þar er fallegt, en er ekki fólkið’ i iiygðinni illt? lír
það ekki alt af að brenna tnetni og hengja’!

A s t a : -

Nei, þar er betra fólk en þú jjekkir; þar er miklu
betra að vera en hór. I’ar ættir ])ú að búa, eiga
fall-cgan bæ og búgarð, og vera sjálfur húsbóndi, ríða til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free