- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
57

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

57

H a r a 1 d u r:
Sérðu þa ekkert ráð okkur til hjálpar? Eiguni við
ekki að flyja frá Sveini? I>ú segir að hann ljúgi því
að hanu só minn faðir.

() g m u n d u r
hugsantii:

Þiun faðir er haini ekki. Látum sjá: hitti óg
eitt-hvert híöli í sumar, flvjum við frá honum.

H a r a 1 d u r :
Verðum við Jiá að stola sjálfir? Ég vil ekki stela,
heldur vera frjáls. Við lifum á fugláveiöum; byssan
mín bregst mór okki.

() gín u n d u r:
A byssunni oinni lifum við ekki leugi. Kn liver
veit nema við gætuni komizt í skip og fariö burt af
landi.

II a r a 1 d u r :
Okkur legst eitthvaö til. Asta hjrilpar mér.

O g m u n d u r :
J>ess biö’ óg þig lengst aö hætta þér varlega til
fundar viö liaua. Mæltuð þið ykkur mót?

H a r a 1 d u r:
.lá, nú í nótt, náhegt tjaldi fööur liennar.

O g 111 u n d u r :
J>ví gjöröirðn það? Þaö er liið mesta htettuspil.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free