- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
67

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

S k.-S v o i 1111 :
Allra sveita kvikindi!

Lárenzí us:

Hvað hefir ])ú að kæra, svo áríðandi?

S k.-S v e i n n :
Innbrot á næsta bæ og mannslagur! Bóndinn á
CJili — því óg gisti þar biður þig að koma á
auga-bragði. Skugga-Sveinn náður — hann getur ekki
hald-ið þeim, þeir eru fjórir! Fljótt, fljótt! Eg kem líka.

L á r e n z í u s

kallar:

Svartur, Jóu, Eilífur, Ari, Hrói! Dpp og út í stofu.
Ut að stofudyrum, eins og þið standið, óg skal fá
ykk-ur vopn. Flvtið ykkur. Tii Sk.-Sv»ins. Þú kemur líka’

S k. -S v e i n n n :
Já, sjálfsagt. Svona eiga syslumetin að’ vera!

I»flir fara.

3. atriði.

Eftir Jitla stund keniur Marffrót inn ok Bozt nieð prjóna sina.

M a r g r ó t:

Hver ósköp skyldu gatiga á á ííili? Bara enginn
hafi nú slys. En fasið á blessuðum sauðnum,
húsbónd-anum! Og hver ætli hann hafi verið, sem sótti þá,
ókunni karlinn stóri me’ð gráa skeggið? () livað liann
var skuggalegur! i>að má mikið vera, að sá liafi góðan
mann að geyma. l>eir voru að segja að hann Skugga-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0081.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free