- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
68

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

68

Sveiun væri fangaöur. iíara hann slíti ckki af sér
böudin og meiöi ekki hatm Ara. Mig hryllir viö aö
hugsa um allar þær hættur, sem eru í heimiuum.
Maö-ur má’ekki óhultur sofa sjálfa hagbjarta sumarnóttina.
Kg cr einhvernvegin svo hrædd; ég skal raula mér til
afþreyingar. Syngur:

Og flvt þér nú, snót mín,
og fylgdu mér á braut;
svo fríö ert þú og brosleit
og snjólivítt ])itt skaut..

Kór d hak við:
: : Margt 1 jvr : : í þokunni, ]>ig 1111111 kanske iðra.

I>á svaraði mærili:
»Kg vil ei væta fót<<. —
»Ei væta þarftu skó þinn
né stíga á grjót!«
Rór:

:|: En margt byr :’: o. s. frv.

»Nei, úti á víðavangi
ég villast kann á fjöll«. —
»Ei villu skaltu hræðast,
ég særi frá þér tröll?«

Kór:

:|: En margt byr :’: o. s. frv.

Svo gengu þau frá garði.
[>á heyrðist henni hljóð.
»Þór hringir fyrir eyrum
þitt saklausa blóð«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0082.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free