- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
81

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

81

K e t i 11:

I’ykir þér ég vera seinn á fæti, kanski? Nei, þaö’
liefir þú aldrei sagt. Kí5a ekki nógu sporviljugur? Jú,
viljugur er ég.

S k.-S v e i n n :
Hvaö stoöar hvatleikurinn, Ketill, ef áræöið’
vaut-ar? Oðara en háskinn kemur, gugna knjáliðirnir á
ragmenninu, en fallinn er hver, sem fótauna missir.

K e t i 1 1:
Kr þá áræðið í fótunum?

S k.-S v e i n n :
Nei, ekki áræðiö, heldur hugleysið. Það hefir
margur mér kent, Ketill; en í hjartanu á hugdyrfðin
heima, og þar hef ég geymt initt skap og þar skal
það una til enda.

K e t i 11:

Já, óg hef oft óskað mér, að ég væri eins og þú
þegar þú varst í broddi lífsins.

S k.-S’v e i n u :
Já, það er satt, þá skorti mig hvorki kergju nó
karlmensku; þær systnr liéldust í hendnr og studdu
mig á liálu hjarni og margri glæfragöngu. Suemma
lærð’i ég þá lífsins speki, að góðmenskan gildir ekki.
En nú fer harðfengi niinni að förla og kennir hún
oft-lega eiuskonar doðasóttar, þo að skapiö hafi allgóða
hcilsu. Þess vegna ertú mér ótnissandi, því Haraldur
og Ogmundur eru þegar liver vill úr sögunni. Báðir

6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free