- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
83

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

83

K e t i U :
Þetta boðorð líkar mér vel.

S k.-S v e i 11 11:
Þá ertu sanntrúaður, lvetill. Þú átt ölluni ilt að
launa utan mór, og hvergi vægðar að vænta.

lv e t i 11 :

Þess vegna kvelur það mig þegar hann
Ogmund-ur er að telja úr og tala um samvizkusemi. Hvað
varð-ar okkui útilegumenn um samvizku?

S k.-S v e i n n:
Hi, lii! Mín sanivizka entist nú ekki lengur en
fyrstu skórnir mínir. Fyrsta útileguárið lá ég einu
sinni þrjá sólarhringa í skafli norður á Kili,
næringar-laus og að bana kominn. Þá króknaði sainvizkan,
Ket-il), og sefur síðan sumar og vetur.

K e t i 11:

Kg held það liafi aldrei verið samvizka til í mór.

S k.-S v e i n n :
Okkar köllun er að vera illmenni og hetjur, svo
að lyddurnar í bygðinni hafi beyg af okkur. Heyrðu,
eru geldingar þessir feitir?

K eti 11:

Og skollinn taki það; þeir eru varla brúnslóttir,
nema svo seni tveir; þó er synd að segja, að sauðaketið
frá Dal só ekki dáindis bragðgott. Nei, í sumar þyrfti
maður að ná í nokkra Bárðdælinga, þvi þar má þó
enn finna þverhandarsíðurnar.

6*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0097.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free