- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
103

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

103

S i g u r ð u r:

Rótt er nú það, og stinnur ertu víst þegar á stað
er komið. En fókkstu enga bölvun fyrir brallið?

.1 ó n:

Mikiö stóð til; kaupmaðuriiin œtlaði að láta binda
mig, því þegar óg kom Iieim frá sjónum var óg
þyrst-ur, og bað um messuvín eða eitthvað’ svalandi, en
asnastintinn setti fram sírupstrog, en þcgar óg íetlaði
að fara að’ smakka á, stakk hann höfð’inu á mcr a kaf
ofan í, og það var þá bannvítis tjara.

S i g u r ð u r:

I>að var allt lakara, þar lók Danskurinu illa á þig,

Jón!

.1 ó n:

Við’ þessar svaSilfarir og skrávcifur fór þeim að
þykja óg aSsúgsmikill í búðinni, þvf óg barði hvern
meS öðrum, án þess að’ spyrja um þjóðerni eða
mann-greinarálit. En úr höndmmm á þeim slapp óg á
hest-bak og hleypti burt, og ])á var móður á Jóni!

G v e n d u r:

Hefir Danskurinn horn? Mór hcyrðist ])ú segja,
að hanu licrði eins og hrútur.

G u d d a

kitllar 1’rA tjaldinu:

Þegiðu (ivcndur, húsbóndinn vill tala!

S i g u r ð u r:

Þú slapst mátulega, Jón góður. En því miður

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free