- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
110

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110

G v e u d u r

aknr sór:

Þa5 er bezt ég syngi sultarbænina.

Uaular:

Hrindi nú öllum liáska frá
heilagur Páll og Maríá,
englar fjórir og Absalon,
Ogmundur belgi og Salómon;
svo skal ei hræöast álf né ár,
útburði, tröll né sultar-fár.
Þá mun ég aftur upp staðinn,
endur-raulandi lofsöng minn,
blessaðan matinn borða strax:
berja-skyr, drafla, mjólk og lax.
Þessa bæn orti sóra Sveinn,
sá liana les ei stendur einn.
Fer.

Sviíli?) er manuluust litla stund.

H a r a 1 d u r

kemur:

I>etta er tjaldið; nuindu þeir vera sofnaðir? Hvar
skyldi hún sofa? Eg hót lienni að fara varlega. Eg
vil bíða hennar hór við háa klettinn. Ó, ef hún skyldi
ekki koma!

Ker.

Eftir litla stund kemur Asta út úr tjaldinu, gengur fraui k
sviðicl og litast, um.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free