- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
120

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

120

yfirlit, eða mun Ásta se<rja alt satt um hann? Jíaiiar;:
Ásta!

As t a kemur.

2. atriði.

Sigurður og Ásta.

S i g u r ð u r:

Kr það sönn saga, að þessi nngi útilegumaður hafi
lijálpað þór úr ógöngum?

Asta:

Ur ógöngum! Hann gerði miklu meira. Hann
hreif mig úr tlauðans helgreipum. Kg ýki ])að ekki,
að bjargið, sem óg hókk framan í var 20 eða 30 faðma
liátt. l’ú hefðir átt að sjá það, ])vílíkur ógnar-voði:
það hvein og sauð þokusjórinn í flugbjörgunum fyi’ir
neðan mig; óg liókk þarna á annari hendinni, rótt
komin að því að slejipa takinu, en óttalegt eggjagrjót
undir, liver einasti steinn eins og hárhnj’fur; óg
liljóð-aði og hljóöaöi; allt hringsnerist; óg legg aftur augtin;
Kaðir vor, sagði óg, slepti takinu og vissi ekki af
mór.

S i g u r ð ii r:

Mikil ósköp! (ittðs mildi var að piltinu bar að,
eða livað gerði hnnn? Vissirðu það? Var ekki liðið yfir
þig? Var þetta ekki draumur?

A s t a:

Draumur? Allt ]ietta draumur? Vissirðu ekki, að
óg viltist í þokunni?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0134.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free