- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
126

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

126

L á r e n z í u s

sezt við borðið og skrifarinn li.jiV lionum, sem skritar:

Rétturinn er settur í (íttfis og kongsins nafni.

S i g u r ð u r :
Anien! lín þegi þú, Jón, ])ú ert undirvitni.

J ó n :

Þá vil ég spyrja syslumanuinn, livort mér sem
undirvitni só ekki óhætt að segja amen upp á (jíuðs og
kongsins vegna?

L á r e u z í u s:
Þegi þl’l, Jón! — Til Haraldar: Hvað lioitil’ þt’l?

H ;i r a 1 d tt r :

Haraldur.

L á r e n ■/. í u s:
Hvers son ertu?

H a r a 1 d u r :
Þaö veit óg ekki; ()gmuudur segir að ég muni
vera Haraldsson.

Lárenzíus og S i g ur ö u r

Ifta livor A annan:

Haraldsson?

H a r a 1 d ti r :
En Sveinn útilegumaður hcfir alið mig upp
norð-ur í Hrauni, og kallað mig sinu son.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0140.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free