- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
128

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

128

H a r a 1 d u r :

Allir útilegumeuu taka fó á fjölluuum.
«

L á r e n z í u s :
Vissir þú ekki, að það að stela annara manna
fé heitir glœpur og er dráps-sök?

H a r a 1 d u r :
Ogmundur sagði það líka, en það yrðum við þó
að gjöra, þar sem við værum sekir og yrðum fangaðir
og drepnir, ef við næðumst.

Lárenzíus

virðir liann fyrir súr:

Hversu gainall ertu?

H a r a 1 d u r :
Fóstri minn segir mig nítján ára gamlan.

Lárenzíus:
Svo þú hefir aldrei mann vegið?

S í g u r ð u r :
Nei, aldrei mann vegið; haun sagði það áðan.

L á r e n z í u s :
Kantu boðorðin?

H a r a 1 d u r :
Boðorðin? Hvað er það, — þulur?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0142.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free