- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
129

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

129

S i g u r ð u r :
Hörmulega vauþekking! Til Har. : Hver hefir
skap-að þig?

H a r a 1 d u r :
Jesús Kristur, eu ekki hann Skuggavaldi!

S i g u r ð u r :
Drottinii miun! Er það uppl/sing!

L á r e n z í u s :
Hefurðu ekki hejrt: »I>ú skalt ekki niann deyða«, ■
og »þú skalt ekki stela?«

11 a r a 1 d u r :
Nú kannast ég við: jú, það eru boðorðin, sem hanu
Ogmundur segir að jiið haldið í bygðinni. Kendu
mér þau!

E á r e n z í 11 s:
Hafðu nú lnegt um þig, þú ert fangi og sekur
inaður, og viljir þú líl’i lialda, máttu ekkert ofbeldi
gjöra. Heyrirðu?

S i g u r ð u r :
Heyrirðu og skilurðu það?

H a r a 1 d u r :
Verður mér þá ekkert ilt gert?

Lárenzíus:
Þú ert undir minni og kongsins vernd þangað til
þinn dómur er fallinn.

9

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free