- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
131

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

131

4 atriði.

Ásta, siöaii Gvendur.

A 8 t a

kemui’ inn döpur og sorgbitin:

Það er alþiugis, segir hami, að’ dœma og taka af!
A þessi að verða eudirinn? Hvar er þá réttlætið, lífið,
vonin, gleðin, saunleikuriun I Og tveir uienn settir við
dyrnar að gœta hana! Hvað á ég tilaögjöra? Enginn
hjálpar, enginn sór, engiun heyrir, enginn miskunnar,
enginn, enginn, enginn! Fómar höndunum: Guð minn
góður! María Guðs móðir! Allir englar og útvaldir!
hjálp, hjálp, rótt í þetta eina, eiua slcifti! Eg sver, að
hann er saklaus! Jesús Maríuson! hjálpaðu honum
Haraldi: foreldrarnir hans hafa verið myrtir upp á
fjöllum; óg veit það, hann er frœndi minn og haus
Lárenzíusar líka; á hann að deyja með illvirkjum
tal-inn eins og þú? hjálpaða, frelsaðu!

Syngur;

Og Blindni og Hatur hóldu ráð —
Herrann rœður einn —
Þá grót í böndum guðleg Náð. —
O, geym vor Maríu-sveinn!

Til dauða Hatur dromdi Náð, —
Drottinn rœður einn!
og Blindni fólst a bana-ráð. —
O bjarg oss Maríu-sveinn!

Og himinborin hnó þar Náð, —
Herrann ræður einn! —
Og vel var dulið vóla-ráð. —
0, væg oss, Maríu-sveinn!

6*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0145.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free