- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
134

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

134

A s t a :

Þá í Jesú nafni! Seg þú engum livar óg er, —
nei, komdú líka! Ker.

G v e n d u r :
Æ, ég þori ekki, ég skelf, en óg þori ekki að vera
heima heldur, þeir kunna að hengja mig í ógáti.

Fer.

5. atriði.

JjArenzíus, skrifarinn, Sigurður meti Ketil bun<linn
og tveir varTimonn, sem ieicta Sk.-Svoin bnndinn milli sín.
LArenzius og sltrifarinn setjast. viT) borTliti oins og fyr. on
bin-ir standa andspœnis.

L á r e n z í u s

stendur npp:

Loksins hefir þá róttvfsinnar óþreytandi armur
náS ykkur og leitt ykkur fyrir ykkar dómara meö
háðar hendur bundnar. Nú hafiö þið útrunnið ykkar
illa og ólukkulega œfiskeiö og skuluð nú í dag
með-taka dóm og maklega hegningu!

S k.-S v e i u n

glottandi:

Fallega byrjar hann, piltar! Þarna sórðu nú
sýslu-manninn, lvetill; hversu lízt þór á blikuna?

K e t i 11

kjökrandi:

Æ minnstu’ ekki á hann! Æ, nú er fokið í öll
skjól!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free