- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
143

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

143

1. v a r ð m a S u r:
Hann varð óSur, sleit sig lausan, sló Jón sterka
og þrjá aSra í rot, og hljóp á staS með Ketil, viS á
eftir, en hann varð skjótari og steypti sór meS Ivatli
í Jökulsá.

L á r e n z í u s og S i g u r S u r:
1 Jökulsá?

1. v a r S m a S u r:
»Hittumst á Kili«! kallaSi haun síSast, en þá tók
þá iðan og sáum við það síðast til þeirra, aS
Skugga-Sveinn hvarf meS Ketil á hakinu niður í Gullfoss.

"Varðmennirnir íara.

S i g u r S u r:
l’ar átti hann aS lenda!

H a r a 1 d u r og A s t a:
Og svo átti hann aS enda!

L á r e n z í u s:

Heiti sá foss héðan at’ Skuggafoss. Nú, heyrið til:
þetta fer allt að sköpuSu. Ur því inér átti ekki aö’
auðnast, að standa yfir lians höfuðsvörðum. Eg sótti
mál þetta með helzt til miklu kappi, og mun því
maklegt, aS ))essi gamli garpur fari meS sinn hlut af
sœmd minni. Illur maSur var hann, en afreksmaSur
þó. Nú, þótt hann fœrist í fossinum, mun rödd hans
þar lengi rymja í eyrum einfaldra manna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0157.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free