- Project Runeberg -  Þulur /
{9}

(1916) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Þulur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Nú er runninn röðullinn
rökkvar milli hliða.
»Svanurinn syngur viða«.
Viðsjált er i Álfahvammi um aftanskeið að bíða.
Heit og mjúk er hendin þin
hjartakollan min.
Við skulum stíga dansinn þar til dagur skín.
Glatt var með álfum,
gekk eg með honum sjálfum,
margt ber til um miðja nótt hjá mánanum hálfum.
Hamarinn stóð i hálfa gátt,
huldumeyjar léku dátt,
heyrði eg fagran hörpuslátt,
höllin lék á þræði,
heilla huldu kvæði.
Þegar lítið lifði af nátt
labbaði eg mig heim
en »eg get ekki sofið fyrir söngvunum þeim«.



<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Dec 12 04:27:10 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tulur/0013.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free