- Project Runeberg -  Þulur /
{13}

(1916) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Þulur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)



        FUGLINN i fjörunni
        hann heitir már
        silkibleik er húfan hans
        og hnept undir gullhár.

Kominn er hann um kaldan mar,
kölluðu á hann lóurnar,
þær vissu að enginn af honum har
af öllum loftsins sveinum, —
þær settust að honum einum.
Þær fægðu á sér fjaðrirnar,
flögruðu niðr að hleinum,
því márinn undi ekki á bjarkagreinum.
Kveðið hátt á kvöldin var,
hvislað margt i leynum
undir steinum,
undir fjörusteinum.
Márinn út til eyja fló,
að ástunum þeirra skellihló.
Hann unni mörgum út um sjó,
og einni kannske í meinum,
það var svo sælt, hann sagði það ekki neinum.


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Dec 12 04:27:10 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tulur/0017.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free