- Project Runeberg -  Förin til Tunglsins /
5

(1884) [MARC] Author: Sophus Tromholt
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

en fyrst þjer viljið hafa með yðnr konuna yðar og
ársganila drenghnokkann, getið þjer ekki gjört ráð
fyrir að komast meira en 4 mílur áleiðis á dag. f>jer
leggið á stað á morgun í bíti, og búizt eigi við að
sjáheimili yðar bráðlega aptur. Seint og um síðir
náið þjer takmarkinu. |>jer leggið á stað ungir og í
broddi lífsins, en þegar þjer eruð komnir til
tungls-ins hljótið þjer að örvænta um að þjer náið aptur til
jarðarinnar áður en þjer deyið ; því að þá erum þið
hjónin orðin gráhærð gamalmenni, og sonur yðar 37
ára gamall. f>jer komið nefnilega ekki til tunglsins
fyr en árið 1916.

En hver3 vegna þréytum vjer fæturna, þar eð
vjer getum svifið með margföldum hraða á vængjum
gufunnar? Vjer skulum ferðast með venjulegum
gufuvagni, sem fer 4 mílur á klukkustundinni, en
sem er þannig úr garði gjörður, að hann rennur eigi
einungis eptir járnbrautunum, heldur fer, þá er þær
þrjóta, með jöfnum hraða yfir fjöll og skóga, höf og
vötn, upp í loptið og gegnum það og geiminn. Til
þess að æfa oss, áður en vjer leggjum á stað í hina
löngu ferð, ætlum vjer að bregða oss kringum jörðina
á hinum sama gufuvagni.

Vjer leggjum á stað frá Björgvin 1. dag janúar
mánaðarl880, klukkan 6 um morguninn. Vjerhöldum
til suðurs, nemum aldrei staðar alla leiðina og
breyt-um aldrei stefnu. A þennan hátt náum vjer til
Amsterdam 2. d. jan. klukkan 1 eptir hádegi.
Ein-um degi og 8 tímum síðar yfirgefum vjer Evrópu,
og höldum yfir Miðjarðarhafið. Hinn 4. d. s. m.
klukkan 6 um kvöldið lendum vjer við Afríku, og
kl. 3 síðari hluta hins 10. förum vjer yfir
miðjarðar-línuna. Að morgni hins 16. erum vjer þegar komn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Dec 12 04:27:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tunglsins/0009.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free