- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
300

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þá kom stund af þýðum sprettum,
Þjálan fundum stig,

Lagðir á grundar leiðum sléttum
Landið undir þig.

Sýndist klaka-farg á fjöllum
Fjörkipp taka þá,

Kvikun vakin þúst og þöllum,
Þínu baki frá.

Héruð gerðust heima-fegri
Húsa-mergð og bú —

Þessi ferðin fengsamlegri
Fanst mér verða en sú,

Þar sem regist, rásar skelfur
Reiðin vegi á,

Skógar, heylönd, akrar, elfur
Ósýnd fleygjast hjá.

Engum fláttskap aukinn varstu,
Okkar sáttin jókst —

En hve hátt þitt höfuð barstu,
Heima-átt er tókst!

IV.

Slitið er fund við fjarst í lendur
Farar-bundinn mig.

Það er undir ómaks-strendur
Oflangt sund fyrir þig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0304.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free