- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
568

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

568

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

]>ess engan kost. Sífean riöu ])eir vestur til Skagafjaröar og áttu
þar fund vií) bændur; kraffei þorgils ]>á hjera&s af bændum, og
taldi til rjettar erfbir eptir Kolbein unga, er hann var systurson
hans, og þáttist hann næst kominn til ríkis í Skagafirbi. Stnrla
flutti ])etta mest manna me6 honum og Ásbjörn Illhugason. En
þegar þeir sömdu um þetta, kom brjef frá Henreki byskupi, og
kallar hann ]>á alla í banni, er verií) höfíu móti þeim Eyjólfi og
Rafni, og banna&i hann hverjum manni harblega ab taka vib
þor-gilsi í hjerab. Ribu þeir þorgils og Sturla þá vestur, enþorvarbur
austur, sat Sturla nú í Hítardal um hríö.

þorgils Böbvarsson reib norbur til Skagafjar&ar seinna um
sumarib, og t<5k þar vi& búi Ásbjarnar, sí&an gengu bændur undir
hann a& rá&i Brodda þorleifssonar, en byskup vildi enga sætt
gjöra, og lag&i hina mestu fæ& á þorgils. þenna vetur öndver&an
sættust þeir Rafn, Sturla og þorgils, og skyldu þeir nefna
jafn-marga menn til gjör&ar um öll mál sín, og skyldu hvorirtveggju
halda hjeru&tim sínum og ríkjum utanfer&arlaust. þeir sættust
og um veturinn þorgils og Henrekur byskup, fyrir milligöngu
Brodda þorleifssonar, og gjör&ist þorgils nú hinn ríkasti höf&ingi,
og var mjög vinsæll af al])ý&u. Hann rei& um veturinn vestur
til Sta&ar til bús síns, og bu&u honum þá margir heim vestur
þar. þá bau& Sturla honum heim í Ilítardal, og var þar veizla
hin viröuglegasta, og leysti Sturla liann á burt me& gú&um gjöfum.

30. ívnr Englason llytur konungsmál.

þetta haust á&ur sendi Hákon konungur til Islands ívar
Englason, a& flytja erindi sín me& li&veizlu byskupa, ]>ví a& hann
trú&i þeim vel. Ivar var í Skálholti um veturinn me& Sigvar&i
byskupi, og þ<5tti honum byskup leggja minni stund á konungs
erindi, en hann hafÖi heiti&. Um vori& (1256) f<5r ívar nor&ur
til Skagafjaröar, fann þar Ilenrek byskup og þorgils skar&a, og
flutti konungsmál fyrir þeim. T<5ku þeir bá&ir vel undir, og stefndu
saman bændum í Skagafir&i og fluttu konungsmál meö ívari. Kom
þá svo, afe allir Skagfir&ingar og Eyfir&ingar, og mestur hlutl
bænda í Nor&lendingafj<5r&ungi, játu&u a& gjalda skatta þvílíka,
sem þeim semdi vi& Ivar. þeir f<5ru utan um sumari& ívar og
Henrekur byskup, þ<5tti ívari minna oröiö sitt erindi en hann ætlaöi,
kenndi hann þaö mest vinum Gissurar, og þ<5 nokkuö sumum
frændum þúröar og vinum. ívar hefur líklega átt aö skipa þeim

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0582.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free