- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
298

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

298

UM STURLUNGtJ.

mönnum eða íslendingum, t. d., að í Niðarósi hvíli »ágætr
guðs maðr Ólafr konungr Haraldsson»! Biskuparnir eru nefndir
latínskum nöfnum; Johannes, Ketillus, Bero, Brando, Islavus,
Gizerus, í>orlakus(!), Paulus, Magnus secundus.1 Og síðast í 3.
k. segir svo: »en þeim sem þetta líkar betr aðra leið,2 sendum
vér til íslenzhra bóka«.3 petta gæti enginn sagt, sem
frumrit-aði á íslenzku, enn í latínsku riti er það eðlilegt. Orðfærið og
orðavalið er og Ijdsastur votturinn um það, að sagan er þýdd úr
latínu. í þeirri setningu, sem nú var tilfærð, eru orðin
»send-um vér til íslenzkra bóka« latínublandin (mittimus ad libros
islandicos). Enn þetta er ekki eina latínuslettan. |>að úir og
grúir af þeim.4 Líklegast þykir mjer, að saga þessi sje þannig
til orðin, að menn hafi um miðja 14. öld viijað gera gangskör
að því, að fá Guðmund tekinn í helgra manna tölu af páfa, en
þá þurfti að semja sögu hans á latínu, til þess að páfa gæti
orðið kunnugt um líf hans og jarteinir, og hafi Arngrímr verið
fenginn til að semja söguna.5 Á þetta benda meðal annars orð

1 Bisk. II, 5.-6. hls.

1 Hugsunin er: »þeim sem vilja vita meira, enn hjer er sagt um
bernsku og uppvöxt Guðmundar«.

3 Bisk. II, 6. bls.

4 T. d. »sjau árum framar liðnum» Bisk. II, 6J0, »því fráteknu» 9’;

>í fyrsta prologo» (= í upphafi formálans) 62), «glöggrar greinar»

11". >gildrar lundar« ll29, »liverrar dygðar» 257; «greindum ár-

gang» 23’-8; »endrgoldinn fullri heilsuc (valetudini redditum) 2518;
»hauð at skírast lærisveina sína« 81; »vitja< með þolfalli 25",
»lijálpaí með þolf. 10", 11®, »fulltingja» með þolf. 1019, »lypta< með

þolf. 1310, »at hann» (— ad eum) 14JJ; »gera sinn veg< (= iter

facere) 225, 24as, 25", Ȓ greindum veg< (= in dicto itinere) 3610;
»líkir sira Guðmundr þat, sem hónum þykki hón of kyrt vinna«

(líkir = simulat, lætur sem) 29’4; »hvat lengra?» (quid amplius?)

3613 o. s. frv., o. s. frv. Af latínskum orðum skal jeg telja: ’for-

mera< 108s, »concordera« 11", »disponera« 121, »eventus» 13u.
»salmista« 1419, »traktera< 14 neðst, »kanonem< 152’2, »ablutionem

calicis< 133S, .reliquias. 1730, 2539, 3611, »parteran< 2134, »trans-

latus< 231S, »officio< 2933, »provocera< 3032, »processionem« 31u,
»responsorio< 3112, »componera< 31". íslenzkur maður, Gestr að

nafni, er tvisvar kallaður »Hospes» 273S og 28IS. Orðið »hugskot<

er haft karlkyns, af því að latínska orðið animus vakir fyrir þýð-

andanum (3032).

’ Nokkuð öðruvísi lítur Jón Sigurðsson á þetta mál (Dipl. Isl. I, 366.

bls.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0308.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free