- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
452

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

452

DM STtJRLUNGU.

hinni þriðju, gestasveitinni. í sveit f>órðar er Kolbeinn Dufgusson
og fer hún í Hvamm. Frá þessari sveit er sagt mjög
nákvæm-lega og sömuleiðis frá sveit Svarthöfða, er fór á Másstaði og
þaðan út að Giljá og svo fram aftur til Hólavaðs, því að
sveit-irnar höfðu mælt sjer mót þar. Hjer er það athugavert, að
sagan segir, að þegar þeir Svarthöfði lcomu til Hólavaðs, »var
pórðr þar lcominn oJc svá Asbjörn. |>eir Ásbjörn höfðu rænt
öllu á Breiðabólsstað öðru en gatigandi fé. Hallvarðr hafði
undan komizk en Lær-Bjarni var særðr til ólífis; á höfðu þeir
unnit fieirum mönnum«. Fleira er ekki sagt frá þeim Ásbirni.
Hjer er auðsjeð, að sagan er sögð frá sjónarmiði þeirra
Svart-höfða og að sögumaðurinn er í þeirra sveit enn ekki hinna, eins
og sjest á hinum auðkendu orðum.1

|>ví næst segir sagan frá ferð f>órðar suður til Borgarfjarðar,
og sjest það á orðunum: »En er þeir kómu í Ljárskóga, þá
spurði hann (o: jpórðr), at setur vóru at Ásgeirsá», að sögumaður
er í för pórðar. |>ar í Ljárskógum sendi I>órðr Teit og
Svart-höfða norður með sex tigi manna til að hleypa upp setunni.
Sagan hættir nú að segja frá ÍPórði, enn fylgir þeim Svarthöfða
og segir greinilega frá ferð þeirra norður og suður aftur, þangað
til þeir hitta fórð í Stafaholti, enn síðan er mjög nákvæm
frá-sögn um alt, sem f>órðr hafðist að í Borgarfirði, og meðal
ann-ars er sagt lwar og hvenær ]?órðr frjetti, að Kolbeinn ungi
befði komið í hjeraðið og verið um nótt í Fljótstungu, og hvar
hann var, þegar hann frjetti, að Kolbeinn hefði riðið norðr aftur.
Af þessu er ljóst, að sagan um alla þessa ferð er eftir einhvern
mann í liði |>órðar, enn eyðan í ferðasögu f>órðar og hin
ná-kvæma frásögn um norðurferð þeirra Svartböfða sýnir Ijóslega,
að sögumaðurinn hefur verið einn af þeim sem norður fóru, og
berast hjer enn böndin að Svarthöfða.

f>órðar saga segir mjög .greinilega frá því, er Tumi
Sig-livatsson fór norður í Hrútafjörð og sendi þaðan Kægil-Björn og
Ásbjörn Guðmundarson norður til Línakradals og að
Torfastöð-um. Að þessi frásögn sje samin eftir sögn Bjarnar, á það benda
orðin: »En er þeir lcómu í Hrútafjörð at Fögrubrelclcu, þá
spurði JBjörn lcœgill Tuma, hversu sjá ferð var ætluð«, og enn
fremur hin nákvæma frásögn frá vopnaviðskiftum Bjarnar við
Magna bónda í Múla, einkum orðin: »í því (o: þegar Björn

1 Sturl.’ III, 37.-40. JII, 31.-34. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0462.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free