- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
171

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

171 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



Anno 1681 kom út kóng. Maitt. Christians 5 brief1), að
kóngleg naað uppgefur helming af uppáboðinne stríðshiálp
enn annar helmingur skule gialldast og gulldu þá flestaller
uppásett gialld þó víða nockuð restans irðe. — Fór úr
norðara ísafiarðar sislu með kaupmannenum Jens Munck 191
W 2 f 4x/3 f’ i þetta stríðshiálpargialld, enn restans hlióp
sig 36 W 1 f 47« í’, hlióp sig þá öll þessa sísluparts
striðs-hiálp uppá 227 W 4 f 4 1" —

Var heingdur á alþinge Þorkell Sigurðsson, er oft hafðe
hier um Vestfiörður stelande og liúgande flackað sem og
annarstaðar, ættaður úr Eiafirðe og 5 ár böðull Hrólfs
Sigurðs-sonar verið, fangaður i Skaftafells sislu og með dóme til
alþingis fluttur.

Höggvenn á alþinge Þorgeir Ingialldsson er firer 2 árum
1679 úr Árnes síslu eiginngiftur með annars mans eiginnkonu
Þurríðe Jónsdótter burthlióp, fangaður í Stapa sislu — Hvoria
síslu lögmaður Magnús þá hafðe.

Brendur Are Pálsson, hvors mál leinge ifuerstaðið hafðe
og til margra alþinga komið.

Komu fram galldrablöð úr Austfiörðum —
Upptók lögmaður Magnús Jónsson efter fóuetans
befaln-’ngu firer Jacob Benedigðtssine öll hans skip og allan hans
fisk upp í liensherrans skullder, sem honum innestóðu að
sögn 13 eða 14 hundruð vætter, hvar upi hann og úteliet
Eagurei og allt annað sitt fastagótz og borðsilfur og slefte so
umboðinu — Hvort efter hann tók Andres Andresson er
yerið hafðe síslumaður ifuer hálfre Barðastrandar síslu eitt

ár með litinn pris, var danskur efterliggiare á Vatneire–

Andaðist erugöfugur, guðhræddur og velvitur
höfðings-mann Eggert sáluge Biörnsson um vorið á Skarðe á
Skarðs-strönd, hvor eð loflega i margföldum digðum lifuað hafðe,
eirnnin andaðist þá Þorsteinn Jónsson á Narfeire um fardaga
°g margt annað fólck firer norðan, sunnan, austan og vestan,
því þetta ár geck mikil sótt og mannskiæð — Eirnnin
andaðist um ióla tíma í enda þessa árs Jón Vigfússon elldre
sislumaður í Árnes sislu, Páll Jónsson á Skarðe og 2 menn
aðrer sömu viku þar. ltem Þóra sáluga Ásmundsdótter 84
ara á Narfeire.

’) Dags. 17. apríl.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0183.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free