- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
182

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

182 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

sumar 1685 af sierhvorium síslumanne firer það gialld sem
hann landsins vegna til þessarar útsiglingar í borgun
um-geck, enn þeir þetta ei giallda vilia riettsóckter um rentu
og 4 marka dómrof —

Kom út kóng. Maitt. misciue1) til fóuetans og beggia
biskupanna að allar lasnar kirckiur skilldu upbiggiast og
allra kirckna reikningsskapar til biskupa afhendast, eirnnin
allar brotnar og rifnar kluckur skilldu fram í Kaupinnhafnn
framflitiast af kaupmönnum.

A þessu alþinge heingdur Vilkenn Árnnason, höggvenn
maður úr Rangárvalla sislu, drekt konu úr Strandasíslu,
enn maðurinn2) efter dauðadóm slapp úr iárnnum og silgde
á Vestfiörðum, högner 3 fingur í miðhnúum af hægre hende
á Biarnna Arnnasine.

A þessu alþinge stefnde landsfóuetinn Christofor
Heyde-mann Birnne Magnússine firer Múkaþverár niðurníðslu, annað
að hann hefðe ei giört lög og riett mille danskra og íslendskra,
þriðia um ólöglega eiðs afleggingu —

Efter alþing reið Heydmann og lögmaður með fleirum
öðrutn lögvitrum mönnum norður í, land um þetta mál
og önnur fleire að þinga, dæmdist Biörnn frá Möðruvalla
klaustre og Eiafiarðar síslu með 400 rd sem ofuan á
klaustrið lagðt var firer þess niðurníðslu, eirnnin 13 merkur
kónge í sakeirer og þar að auke villde fóuetinn af Birnne
hafua firer sinn kostnað og tæring 90 eða 100 rd. Enn
Biörnn apelleraðe sínu mále firer kónglega Maitt. og hæsta
riett, tók passa af Heydmann og silgde sama sumar á
Akureire með 4 pósta uppá Heydmann og með honum 2
aðrer íslendsker — Heydmann sette Jón Illugason á Urðum
til lögsagnara ifuer sísluna hvar under hann ei tók, enn
klaustrið var óveitt —

Eirnnin dæmdist Solveig Magnúsdótter og hennar sonur
Guðmundur forkelsson hvort firer sig sek 13 mörkum
firer það þaug klöguðu Biörnn um lagaleise, og þar auk
villde Heydmann hafa af hvoriu þeirra firer sinn kostnað
100 rd, sem og eirnnin af Sigríðe Magnúsdótter konu Jóns

’) þ. e. missive (brjef).

2) Björn Höskuldsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0194.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free