- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
3

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Tileinkað

Menningarfélags-mönnunum í Dakota
                frá 1889.

Við munum, þó fámenni í flokk okkar stæði,
Að fát kom á spámenn; þeir rifu sin klœði,
Og spillingahrönnum þeir hótuðu í vændum
Frá hugsandi mönnum — það íslenzkum bændum.

En nú trúir enginn það upp muni fyllast —
Og einatt það gengur svo, spádómar villast.
Nú taka menn undir það hátt eða í hljóði,
Sem hreyfðum á fundum, í ræðum og ljóði.

Þó allir um þrítugt við eltumst sem þjóðin,
Frá aldrinum tvítugs eg býð ykkur ljóðin!
Og þekkasta löngun er þulinum hárum,
Að þekkið í söng mínum rödd frá þeim árum.
                        HÖFUNDURINN.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0009.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free